Tónleikar í Háskólabíói

Efnisskrá
Óskalög sjómanna
í Háskólabíói 3. maí 2009

Sailing
Lag og texti: G. Sutherland – Radds. Anders Widestrand

Kveðju sendir blærinn
Lag: Vian, Pugliese - texti: Pálmar Ólafsson - radds. Aðalheiður Þorsteinsdóttir.

Hún situr við sjóinn (Barcarola)
Lag: Nicolás Guillén – ísl. texti: Sigríður Sigurðardóttir

Ég bíð við bláan sæ
Lag: Spector – texti: Jón Sigurðsson – radds. A.Þ.

Vaggi þér aldan
Lag: Franz Fulisch – texti: Valgerður Ólafsdóttir

What shall we do?
Enskt sjómannaljóð

Minning um mann
Lag og texti: Gylfi Ægisson

Jón er kominn heim
Lag: Robinson – texti: Iðunn Steinsdóttir – radds. A.Þ.

Farewell and adieu
Enskt sjómannaljóð

Í dag skein sól
Lag: Páll Ísólfsson – texti: Davíð Stefánsson - radds. A.Þ.

Frostrósir
Lag og texti: Freymóður Jóhannsson – radds. A.Þ.

Kom heim vinur, kom heim
Lag: Jack Vaughn – texti: Jón Sigurðsson

Komu engin skip í dag
Lag og texti: Magnús Eiríksson – radds. A.Þ.

Heyr mína bæn
Lag: Nisa – texti: Ólafur Gaukur – radds. A.Þ.

Sjómannasyrpa
Radds. A.Þ.
Sjómannavalsinn
Lag: Svavar Benediktsson – texti: Kristján frá Djúpalæk
Síldarstúlkan
Lag: Árni Björnsson – texti: Bjarni Guðmundsson
Vertu sæl mey
Lag: Ási í Bæ – texti: Loftur Guðmundsson

Íslensku sjómennirnir
Lag og texti: Gylfi Ægisson

Stolt siglir fleyið mitt
Lag og texti: Gylfi Ægisson

Brennið þið vitar
Lag: Páll Ísólfsson – umritun: A.Þ. – texti: Davíð Stefánsson

Hvítu mávar
Lag: W. Lange – texti: Björn Bragi Magnússon. Radds. Vilberg Viggósson

Einsöngvarar Helena Eyjólfsdóttir og Gylfi Ægisson

Share this page