Léttsveitin var með jólafjölskyldutónleika Ráðhúsi Reykjavíkur sunnudaginn 15. desember kl. 16.00. Sungin voru skemmtileg jólalög og komu börn og barnabörn Léttsveitarkvenna og sungu með Léttsveitinni. Skemmtilegir og ljúfir tónleikar.
Share this page