Aðventutónleikar Bústaðakirkju 4. og 9. des 2003

Efnisskrá
Aðventutónleika 
í Bústaðakirkju
 4. og 9. desember 2003

Það heyrast jólabjöllur
Lag: Leroy Anderson. 
Texti: Ólafur Gaukur.
Radds.: Skarphéðinn Þór Hjartarson.

Litla jólabarn
Lag: E. Worsing.
Texti: Ómar Ragnarsson.
Radds.: Skarphéðinn Þór Hjartarson.

Santa Lucia
Lag & texti: Höf ók.
Radds: Aðalheiður Þorsteinsdóttir.

Hin fyrstu jól
Lag: Ingibjörg Þorbergs. 
Texti: Kristján frá Djúpalæk. 
Radds.: Aðalheiður Þorsteinsdóttir.

Yfir fannhvíta jörð
Lag: Miller & Wells. 
Texti: Ólafur Gaukur.
Radds.: Aðalheiður Þorsteinsdóttir.

Steel away
Spiritual. Úts: Erla.

Jól
Lag: Jórunn Viðar. 
Texti: Stefán frá Hvítadal.

Það á að gefa börnum brauð
Lag: Jórunn Viðar.
Texti: Íslensk þula.

Grýla kallar á börnin sín
Lag: Jón Þórarinsson. 
Texti: Húsgangur.

Fegurðin
Lag & texti: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson.

Sól, mín sól
Lag & texti: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson.
Kórúts.: Gunnar Gunnarsson.

Guð
Lag & texti: Dany Brillant. 
Ísl. texti: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson.
Kórúts.: Gunnar Gunnarsson.

Haustvísa 
Lag: Erna Tauro. Texti: Tove Jansson.
Ísl. texti: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson.
Kórúts.: Gunnar Gunnarsson.

Blikar stjarna
Jólalag frá Batschka. Texti: Höf. ók.
Radds.: G Wolters.

Hátíð í bæ
Lag: Felix Bernard. Texti: Ólafur Gaukur.
Radds.: Skarphéðinn Þór Hjartarson.

Hugljúf gleði lýsi Litlu-jólin
Lag: H. Martin. 
Texti: Hörður Zóphaníasson.
Radds.: Skarphéðinn Þór Hjartarson.

Þá nýfæddur Jesús í jötunni lá
Lag: W.J. Kirkpatrick. 
Texti: Björgvin Jörgensson. 
Radds.: D. Willcocks.

Nóttin var sú ágæt ein
Lag: Sigvaldi Kaldalóns. 
Texti: Einar Sigurðsson. 
Radds.: Marteinn H. Friðriksson.

Share this page