Jólatónleikar Langholtskirkju des 2006

Efnisskrá

           Nú ljóma aftur ljósin skær
jólatónleikar í Langholtskirkju 7. og 9. desember 2006

Joyfully Sing
Lag: Linda R. Spevacek – texti: Sigríður Sigurðardóttir

Klukkurnar, dingalingaling
Þýskt þjóðlag – texti: Ólafur Gaukur – úts.: Lorenz Maierhofer

Það læðist ljós innum gluggann minn 
Skoskt þjóðlag – texti: Unnur Ösp Stefánsdóttir

Aðventan og Englakeðjusöngur 
Lag: John Høybye – texti: Sigurður Ingólfsson 

Hljómsveitin leikur

Klukknahreim 
Lag: J.S. Pierpoint – texti: Loftur Guðmundsson – úts.: Andrés Alén

Friður, friður frelsarans 
Lag: Mendelssohn – texti: Ingólfur Jónsson frá Prestbakka – úts.: Andrés Alén

The Christmas song 
Lag og texti:  Mel Tormé 

Meiri snjó 
Lag: Jule Styne – texti: Ólafur Gaukur Þórhallsson – úts: Teena Chinn

Jólasveinninn kemur 
Lag: J. Fred Coots – texti: Hinrik Bjarnason – úts.: Russ Robinson

Snæfinnur snjókarl
Lag: Nelson & Rollins – texti: Hinrik Bjarnason – úts.: Teena Chinn

Trompet Tune 
Henry Purcell

Lofsyngið Drottni 
Lag: G.F. Händel – texti: Valdemar V. Snævarr

Gerast mun nú brautin bein 
Lag: Páll Torfi Önundarson – texti: Jóhannes úr Kötlum

Alta beata
Lag og texti frá 15. öld

Resonet in laudibus 
Lag: Jacobus Gallus (16. öld) – úts.: Oscar Egle

Vitringarnir 
Lag: Peter Cornelius – texti: Kristján Valur Ingólfsson 

Það aldin út er sprungið
Lag frá 15. öld – texti: Matthías Jochumsson – úts.: S. Singer

Bjart er yfir Betlehem 
Lag úr Piae Cantiones - lag: Ingólfur Jónsson frá Prestbakka - úts.: Jacqes og Egill Friðleifsson

Jól 
Lag.: Jórunn Viðar - texti: Stefán frá Hvítadal

Fögur er foldin 
Þjóðlag frá Schlesíu – texti: Matthías Jochumsson – úts.: Anders Öhrwall og D. Wilkander

Nú ljóma aftur ljósin skær 
Lag: Emmy Köhler – texti: Gunnlaugur V. Snævarr – úts.: Anders Öhrwall

Heims um ból
Lag: Frans Gruber – texti: Sveinbjörn Egilsson – úts.: Marteinn H. Friðriksso

Share this page