Íslenska óperan 1. og 7. apríl 1998

Efnisskrá
Rauð sveifla
í Íslensku óperunni 1. og 7. apríl 1998

Hevenu Shalom aleichem 
Ísraelskt/hebreskt þjóðlag. Úts. Helge Aaflöy

Hljóðnar nú haustblær 
Úkraínskt þjóðlag. Texti: Sigríður I. Þorgeirsdóttir

Scarborought Fair 
Enskt þjóðlag. Úts. Mary Goetze

Gömlu krydddrengirnir
Rauðar rósir
Lag: Edward Elgar. Texti: Friðrik A. Friðriksson
Sestu hérna hjá mér
Þjóðlag frá Hawaii. Texti: Jón frá Ljárskógum

Schalom 
Ísraelskt þjóðlag

Ma Navu 
Lag: J. Spivak. Texti úr Jesaja 52:7. Úts. Barbara Wolfman

Gömlu krydddrengirnir - Þjóðlög frá Rúmeníu og Slóveníu

Við svala lind 
Lag: Atli Heimir Sveinsson. Texti úr leikritinu Dansleik eftir Odd Björnss. Úts. Aðalheiður Þorsteinsdóttir

Maríuvers
Lag: Egill Gunnarsson. Texti: Jóhannes úr Kötlum 

While strolling through the park one day
Lag: E. Haley. Úts. P. Embury

Donna Donna 
Negrasálmur. Úts. Gwyn Arch

Vinamál 
Lag: Oscar Peterson. Texti: Heimir Pálsson. Úts. Seppo Havi

Hljómsveitin - Sígaunalag frá Austur-Evrópu

Vertu til, er vorið kallar á þig 
Rússneskt þjóðlag. Texti: Tryggvi Þorsteinsson

Svörtu augun
Rússneskt þjóðlag. Texti: B. Rabaschkin/þtryggvi Þorsteinsson. Radds.: Kjeld Söndergaard.
Einsöngur: Jóhanna V. Þórhallsdóttir

Dans - Hljómsveitin leikur Rasputin eftir F. Frian.Ryan og F. Jay

Rauð syrpa
Rússnesk þjóðlög. Úts. Skarphéðinn Þ. Hjartarson

Kvöldklukkur 
Rússneskt þjóðlag. Texti: Höfundur ókunnur

Síðkvöld í sumarbústað 
Lag: Rússneskt, höf. Ókunnu. Texti: Eygló Eyjólfsdóttir

Kalinka 
Rússneskt þjóðlag. Úts. Joan Gregoryk

Share this page