Jólatónleikar í Bústaðakirkju 2004

Efnisskrá
Jólatónleikar
í Bústaðakirkju 14. desember 2004

Nú eru jól
Sænskt lag
Texti: Sigríður Ingimarsdóttir

Kveikt er ljós við ljós
Lag: Sigfús Halldórsson 
Texti: Stefán frá Hvítadal. Sb. 74, vers 4 og 5

Syng barnahjörð
Lag: Händel 
Texti: Jóhann Hannesson 
Radds.: Paavo Kiiski

Jólin koma
Lag & texti: höf. ók.

Og nú hljómar söngur
Írskt lag 
Texti: Jónas Árnason 
Radds.: Aðalheiður Þorsteinsdóttir

Yfir fannhvíta jörð
Lag: Miller & Wells 
Texti: Ólafur Gaukur 
Radds.: Aðalheiður Þorsteinsdóttir

Jól, jól, skínandi skær
Lag: Gustaf Nordqvist 
Texti: Reynir Guðsteinsson 
Úts.: Carl Beril Agnestig

Hin fyrstu jól
Lag: Ingibjörg Þorbergs 
Texti: Kristján frá Djúpalæk 
Radds.: Aðalheiður Þorsteinsdóttir

Jólasnjór
Lag: Evans/Livingstone 
Texti: Jóhanna G. Erlingsson 
Radds.: Kristín Jóhannesdóttir

Þá nýfæddur Jesús í jötunni lá
Lag: W.J. Kirkpatrick 
Texti: Guðmundur Óli Ólafsson 
Radds.:D. Willcocks

Ó, Jesúbarn
Lag: Eyþór Stefánsson 
Texti: Jakob Jóh.Smári 
Radds.: Aðalheiður Þorsteinsdóttir

Nóttin var sú ágæt ein
Lag: Sigvaldi Kaldalóns 
Texti: Einar Sigurðsson 
Radds.: Marteinn H. Friðriksson

Ó, borgin helga Betlehem
Lag: Lewis H. Redner 
Texti: Hinrik Bjarnason 
Radds.: Aðalheiður Þorsteinsdóttir

Frá ljósanna hásal
Lag: Cantus Diversi 
Texti: Jens Hermannsson

Hátíð fer að höndum ein
Íslenskt þjóðlag 
Þjóðvísa 2.-5. erindi Jóhannes úr Kötlum 
Radds.: Hildigunnur Rúnarsdóttir

Jól
Lag: Jórunn Viðar 
Texti: Stefán frá Hvítadal

Heims um ból
Lag: Frans Gruber 
Texti: Sveinbjörn Egilsson 
Radds.: Walter Unger

Share this page